Er í blautu skoti, ca 20m hægra megin við Svalirnar. Stutt og skemmtileg leið en ísinn yfirleitt rýr og kertaður og því getur verið nauðsynlegt að tryggja með hnetum og vinum að einhverju eða öllu leyti. 15m.
FF.: Einar Sigurðsson, Matthildur Þorsteinsdóttir og Guðmundur Þorsteinsson, 2001.
10 related routes
Leið í hlíðunum ofan við Fagurhólsmýri, rétt vestar en Irpugilið (og leiðin Irpugilskertið)
Tvær stuttar spannir, fyrsta WI 3 og seinni WI 4. Leiðin var mjög þunn og vatnsmikil þegar hún var fyrst klifruð.
FF: Einar Rúnar Sigurðsson og Matthías Einarsson, 3. febrúar 2019
Leiðin í kverk á milli Léttölshryygs og Plútó (sportklifurleiðir)
Leiðin var þunn í frumferð en tók þó þunnum skrúfum vel. Einar kom fyrir einum bolta fyrir ofan ísinn og ætti að vera auðvelt að skella upp toprope og auðvelt að koma sér niður.
FF: Einar Rúnar Sigurðsson og Matthías Einarsson, 27. janúar 2019. 15m WI 3+
Vinstra megin við sportklifurleiðina Argasta snilld 5.8
Frumfarin á gamlársdag 2017
FF: Einar Rúnar Sigurðsson, Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen
A waterfall called Grófarlækjarfoss, 1 km west of the farms of Hnappavellir, about 200 meters north from the main road. You can easily see it from the road. There is an narrow gorge continuing up from the waterfall. There is a lot of water in this waterfa
We climbed the waterfall on the right side of the pool underneath it. The first 25 meters were steep and chandeliered on left side but more dry and cauliflowered on the right side and the upper part was WI 3. At the top of the waterfall we could walk on the frozen water, climb couple of 2 meter ice steps and then walk up and out from the gorge to the west side. I put – to the grade because even though it was vertical for a about 15-20 m we could always use the wall on the right to stand and rest.
FF: Ivan Cheeseman, John Jeffery & Einar Sigurðsson, 05. mar. 2002, 40m
Í Irpugili sem er 1 1/2 km vestan Hnappavalla í Öræfum. Þar eru landamerki milli Fagurhólsmýrar og Hnappavalla. Gengið fyrir tvö horn í gilinu.
Þetta er kerti, nokkuð bratt og skemtilegar hreyfingar í því, en ekki mjög hátt. Hitt verður að taka fram að þeir sem eru fyrstir til að klifra það eru auk mín og Arons 11 ára sonar míns eru 12 og 13 ára skólasystkini hans sem búa á Hnappavöllum. Kannski að landeigendur eigi sjálfir eftir að nota klifursvæðin sín á Hnappavöllum í fremtiden…
FF: Einar, Aron, Ingimundur og Katrín, 23. feb. 2002, 7m
Vinstra megin við Ísklifrarar eru líka fólk. 15m.
FF.: Halldór Albertsson, Einar Rúnar Sigurðsson, Haukur Elvar Hafsteinsson og Ívar F Finnbogason, 7. jan 2010.
Leiðin er ca 200-300m vestan við Sláturhúsið. Stutt leið upp íssúlu sem er lóðrétt á kafla. 12m.
FF.: Peter Martinek og Einar Sigurðsson, 2005.
ff
Feitur ísveggur í blautu bergi ca 100m vestan við Sláturhúsið. Oft mikill og auðtryggður ís. Leiðin liggur hægra megin í fossinum þar sem hann er hæstur og brattastur. Fyrsta skiptið sem („Addams“) fjölskyldan klárar nýja leið sameiginlega. 15m.
FF.: Einar Sigurðsson, Matthildur Þorsteinsdóttir og Aron Franklín Jónsson, 2001.
Í fossinum vestan við Leikið á als oddi. Stutt leið, tryggjanleg í ís. Var klifruð fyrst á gamlársdag 2001. 12m.
FF.: Hjalti Rafn Guðmundsson, Einar Sigurðsson og Ívar F. Finnbogason.
Videoið er mest megnis af Gamlárspartý, en Ísklifrarar eru líka fólk bregður fyrir á loka sekúndunum
Er í blautu skoti, ca 20m hægra megin við Svalirnar. Stutt og skemmtileg leið en ísinn yfirleitt rýr og kertaður og því getur verið nauðsynlegt að tryggja með hnetum og vinum að einhverju eða öllu leyti. 15m.
FF.: Einar Sigurðsson, Matthildur Þorsteinsdóttir og Guðmundur Þorsteinsson, 2001.