Teitur WI 5
Mynd af leiðinni óskast.
Leiðin liggur í Teitsgili en þegar komið er ofan í gilið blasir við áberandi þykkur sirka 50+ metra ísfoss lengst til vinstri frá hefðbundinni aðkomu. Leiðin var klifruð í 2 sirka 25 metra spönnum upp miðjan fossinn í fyrstu spönn og aðeins til hægri í seinni spönninni.
FF: Óðinn Árnason og Arnar Jónsson í nóvember 2013. 55m, WI 5
Klifursvæði | Borgarfjörður |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |