Stál WI 3

Reyðarfjörður sunnanverður, gil þar sem Fossá í Fossdal rennur.
Þarna eru margar leiðir af þessari erfiðleikagráðu og ennfremur er hægt að finna talsvert
erfiðari leiðir ef leitað er víðar í fjöllunum þarna í kring.
FF: Karl Ingólfsson og Ólafur Grétar Sveinsson, 1995, 3 spannir
Klifursvæði | Fjarðabyggð |
Svæði | Reyðarfjörður |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |