Sprettur WI 3

Mynd óskast
Í Hörgárdal við mynni Þorvaldsdals myndast ísfoss í gili sem Syðri Tunguá rennur um. Hann er um 50 m á hæð og um 8 m á breidd og er hægt að velja um leiðir af þriðju til fjórðu gráðu.
FF: Akureyringarnir Óttar Kjartansson, Sigurður Sæmundsson og Ólafur Kjartansson, páskar ’94
Klifursvæði | Hörgárdalur |
Svæði | Hörgárdalur |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |