Skotgrafarfótur WI 4+
Leið númer 2,5 (vinstri línan á hinni myndinni)
FF: Óþekkt, WI 4+
Klifursvæði | Kaldakinn |
Svæði | Glassúr |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |
Leið númer 2,5 (vinstri línan á hinni myndinni)
FF: Óþekkt, WI 4+
Klifursvæði | Kaldakinn |
Svæði | Glassúr |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |
Leið númer F13.
Síðasta línan á sectornum Glassúr, lengst til hægri.
WI 5, 30+m
Ágúll á að hafa verið bergrisi sem bjó í Ágúlshelli í Hurðabjargi handan við hornið, meira má lesa um það hér.
FF: Albert Leichtfried og Benedikt Purner, 8. febrúar 2018
Leiðin sem er lengst hægra megin í sectornum Glassúr, yfir sjónum
Til að klifra þessa leið þarf að gera annað hvort af tvennu, hlaupa milli alda eftir klettafjörunni, sem næst fjöru eða síga ofan frá (toppa úr annari leið). Í frumferðinni var það fyrrnefnda gert.
FF: Albert Leichtfried og Benedikt Purner, 15/02 ’16
Næst ysta mögulega línan í sectornum Glassúr, ekki almennilega formuð á myndinni
Til að klifra þessa leið þarf að gera annað hvort af tvennu, hlaupa milli alda eftir klettafjörunni, sem næst fjöru eða síga ofan frá (toppa úr annari leið). Í frumferðinni var það fyrrnefnda gert.
FF: Albert Leichtfried og Benedikt Purner, 14/02 ’16
Leið merkt inn sem F10 á mynd
Above the rock shore. Beware of the high tide that swallows
the start of the climb! Location not verified…
Fyrst farin Feb ´07: Ines Papert, Audrey Gariepy
Leið merkt inn sem F9 á mynd
Steep section around halfway up. Three stars
Fyrst farin Feb ´07: Ines Papert, Audrey Gariepy
Leið merkt inn sem F8 á mynd
Fyrst farin 23. des ´95: Karl I, Jóhann K og Hallgrímur M
Leið merkt inn sem F6 á mynd
Fyrst farin Feb. ´07: Skarphéðinn, Guðlaugur Ingi, Freyr I
Leið merkt inn sem F5 á mynd
Fyrst farin Feb. ´07: Freyr Ingi Björnsson, Smári Stefánsson
Leið merkt inn sem F2 á mynd
Fyrst farin í mars 2008 Sigurður Tómas, Guðlaugur Ingi
Leið merkt inn sem F1 á mynd
Fyrst farin 22. desember 1996 Karl I, Húnbogi Valsson, Jóhann Kjartansson, 40m