Skál WI 3+
Rauðar leiðir á mynd
Rétt austan við Hamragarða (Gljúfrabúa) eða Seljalandsfoss er brattur klettaveggur.
Þar myndast stundum ís í lítill skál. Hægt er að labba uppfyrir og gera topprope.
Settir voru þrír járnstaurar í jörðu fyrir ofan leiðina sem hægt er að tryggja akkerið í.
Hentar bara fyrir leiðir merkar rauðum lit.
20m leiðir WI3-4
FF. Ólafur Þór Kristinsson og Bjarni Guðmundsson, febrúar 2018
Klifursvæði | Eyjafjöll |
Svæði | Seljalandsfoss |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |