SA veggur Miðfellstinds
Mynd og nánari staðsetning óskast
Í ársriti Ísalp frá 1990 segir:
Miðfellstindur í Skaftafellsfjöllum páskana ’90 var Miðfellstindur (1430 m) klifinn af þeim Leifi Erni Svavarsyni og Hjörleifi Finnssyni. Fóru þeir upp suðurhlíðina sem telst 3. gráða og er 400 m löng og liggur leiðin upp stutt íshöft og snjóbrekkur.
FF: Leifur Örn Svavarsson og Hjörleifur Finnsson, páskar 1990, gráða 3, 400 m
Klifursvæði | Öræfajökull |
Svæði | Miðfellstindur |
Tegund | Alpine |
Merkingar |