S fyrir Stratos

Gul lína á mynd.
Sjá aðkomulýsingu hér
Vestasta leiðin á Ingimundi. Nokkuð augljós S-laga sprunga, ca. í miðjum Ingimundi vestanverðum, er klifruð. Síðan er farið upp sprungu sem liggur upp á toppinn vestan megin við hærri tindinn.
FF: Björn Baldursson og Stefán Steinar Smárason, sumarið 1991, dótaklifur, tvær spannir 5.8
Klifursvæði | Eyjafjöll |
Svæði | Ingimundur |
Tegund | Alpine |
Merkingar |