Pílagrímsleiðin WI 3
Örstuttur en fallegur foss í botni Hvalfjarðar við Glymsafleggjarann.
50m gangur frá bílastæði inn í litla hvilft í góðu skjóli
WI 3, 8m
FF: Óþekkt
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Botnsskógur |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |