Pétur Mikli WI 5

Leið númer 2

Leiðin er í vestari hluta gilsins og er næst síðasta línan áður en komið er að 3.gr. fossinum sem er innst í gilinu.

Áberandi íslína sem endar þegar um 1/3 af veggnum er eftir. Þá er hægt að hliðra til vinstri yfir á þunnan ís og klifra á honum upp á betri ís sem er fyrir ofan upphaflegu línuna. Samfeld og skemmtilega leið.

FF: Jökull Bergmann og Ívar F. Finnbogason, 09. feb. 2003, 45m

Klifursvæði Brynjudalur
Svæði Hestagil
Tegund Ice Climbing
Merkingar

7 related routes

Hard is never hard enough WI 6

Route 6

Sustained climb with an overhanging section then only in the last meters become easy.

Rappel on V-thread

Access:

N1-very suggested to warm up on the route 7 and then if the river is frozen there is a 10m pillar to climb that lead to this route.

N2 -is to walk up the slope on the left (going upstream) of the gully until facing the route and then descend the easy slope to get to the route

FF: Matteo Meucci, Bergur Sigurðarson and Andrea Fiocca 27/01/2021 WI6 50m

 

Upprennandi Alpínisti WI 4

Route N7

First route that appear walking towards the gully of Hestagil, it is on the left side going upstream.

Approach about 40′ from Forest Office Hut.

Main obstacle can be to cross the river; we manage quite well by going upstream of the intersection coming from Hestagill.

Possible to rappel down or walk down a slope and then back at the base in the canyon.

FF: Matteo Meucci, Bergur Sigurðarson and Andrea Fiocca  27/01/2021 45m WI4

Hestafoss WI 3

Leið númer 3 á mynd

Fossinn innst inni í Hestagili, mitt á milli erfiðra ísklifurleiða.

Bergið í gilinu á að vera mjög fast og henta vel til sportklifurs ef að áhugi er fyrir því.

FF: Óþekkt en sennilega í kringum 1997

Glófaxi WI 5

Leið númer 5 á mynd

Frekar tæknileg leið og í mjög misjöfnum aðstædum. Getur verið frá WI4 upp í WI5+. Viljum ekki gefa leiðinni gráðu fyrr en fleiri hafa farið hana (Ekki víst að fleiri hafi farið hana). Fyrst farin í WI5 aðstæðum. Leiðin er sunnan megin í gilbotninum. Vinstra megin við Pegasus

Rauðar línur eru ófarnar

FF:  Guðmundur Eyjólfsson og Sigursteinn Baldursson,  mars 1997, 70m

Pegasus WI 5

Leið númer 4

Leiðin Iiggur í miðju fossins (erfiðast að sjá) norðanmegin í gilinu. (Smá séns á að þetta sé WI4 en ekki WI5)

Rauðar línur eru ófarnar

FF:  Haraldur Örn Ólafsson og Sigursteinn Baldursson, feb. 1997, 80m

Ivan Grimmi WI 5+

Leið númer 1

Leiðin er í vestari hluta gilsins og byrjar undir stóru áberandi þaki við hliðina á sléttum og fallegum klettavegg.

Byrjað að klifra nokkur kerti upp í góðan ís og upp undir stóra þakið. Áður hefur verið reynt að byrja lengra til vinstri og klifra þaðan út á frí hangandi kerti en í þetta skipti var mikill ís og þess þurfti ekki. Undir þakinu er svo hliðrað til vinstri út á stórt kerti og klifrað á því upp á góðan stall. Eftir stallinn er klifrið auðvelt.

FF: Ívar F. Finnbogason og Jökull Bergmann, 9. feb 2003,

Pétur Mikli WI 5

Leið númer 2

Leiðin er í vestari hluta gilsins og er næst síðasta línan áður en komið er að 3.gr. fossinum sem er innst í gilinu.

Áberandi íslína sem endar þegar um 1/3 af veggnum er eftir. Þá er hægt að hliðra til vinstri yfir á þunnan ís og klifra á honum upp á betri ís sem er fyrir ofan upphaflegu línuna. Samfeld og skemmtilega leið.

FF: Jökull Bergmann og Ívar F. Finnbogason, 09. feb. 2003, 45m

Skildu eftir svar