Nyrðra Dyrfjall

Leiðinni upp Dyrfjöll er lýst í ársriti Ísalp frá 1989 og er hún talin þar sem klassísk leið.
Svæði: Dyrfjöll (N-Múl).
Leið: Vesturhlið yfir á suðurhlið nyrðra Dyrfjalls
Hræð leiðar: U.b.b. 200 m.
Aðkoma: Gengið undir nyðri hlíðum Geldingarfjalls.
Klifurtími: Ca.2-4 tímar alveg upp á tind.
Gráða: II-IV.
Utbúnaður: Lína og klettaklifurbúnaður
FF: Pétur Ásbjörnsson og Jóhannes Hermannsson
Klifursvæði | Fljótsdalshérað |
Svæði | Dyrfjöll |
Tegund | Alpine |
Merkingar |