Leiðin er mest áberandi kertið sem sést m.a. vel af Virkisjöklinum. Fyrri spönnin liggur upp lóðréttann ís með klettavegginn á vistri hönd. Seinni spönnin hefst á að klifra undan litlu slúti, síðan þræðir maður sig inn í auga á kertinu og klifrar inni í því og kemur út í gegnum það langleiðina upp við brún.
FF: Dan Gibson, Ívar Finnbogason og Einar R. Sigðurðsson, 03. mar. 1999
2-3 spannir, byrjar á 20 metra upp í stóra skál/stóran stall. Þar tekur við 70 metra klifur. Þegar leiðin var fyrst klifruð þá var mikið vatn í neðsta haftinu og því var farið vel til vinstri og hliðrað svo inn í skálina.
Leiðin var öll úti í sveppum sem litu út eins og stigi þegar hún var fyrst farin.
FF: Brecht De Meulenaer, Daníel Másson og Ottó Ingi Þórisson
Half way between Þröskuldur and the inner arena, at the place where it starts to be possible to see into the arena. It is on the east side, and little bit further north is a brownish pillar.
After the first step (about 10m high) follows a 8m long ramp with some parts WI and snow. The second step (thin ice) has been climbed on the left side to the top.
Þröskuldurinn er íshaftið sem klífa þarf til að komast úr ytra gljúfrinu upp í innra og aðal gljúfrið. Það hefur augljóslega oft verið klifið, en hingað til hefur verið svo mikill snjór að klifrið hefur verið mjög auðvelt sóló. Núna var enginn snjór svo a
Ísinn var kúlaður og þunnur, en mjög góður.
FF: Einar R. Sig. & Bernhard Hochholdinger, 27. des. 2000, 13m
Feitur ís hægra meigin við Þýsk – Íslenskuleiðina (3).
Tvær spannir; sú fyrri 85 gráðu ís en stallar með stuttum og bröttum höftum í seinni spöninni.
FF: Einar R. Sigurðsson, Ívar F. Finnbogason, 30. jan. 2000, 70m
Árið 2023 var þessi leið kláruð alla leið upp á topp af Ásgeiri Má og Kish Patel. Við leiðina bætast þá ca 130m af klifri. Leiðin slitnar aðeins í sundur og þarf aðeins að ganga að síðasta ísbunkanum. Síðustu 30m eru nánast lóðréttir upp á brún
Þegar komið er upp á efri brún innstuhvelfingarinnar í Grænafjallsgljúfri Sér maður tvær áberandi línur; Nálaraugað vinstra megin en Sjónhverfingar hægra megin inni í horni.
Leiðin leit út fyrir að vera auðveld en var það ekki, hliðranir og smá yfirhangandi á köflum leiðir upp á stall þaðan sem hægt er að klifra upp á brún á ísfylltri sprungu og klettum (2m). Líklega komu allir þessir erfiðleikar til af því að ísin hafði tekið á sig skrítin form þegar hann bráðnaði, leiðin þarf því ekki að vera svo erfið í góðum aðstæðum.
FF: Ívar Freyr Finnbogason og Tony Klein, 20. mars 1999, 50m
Í Grænafjallsgljúfri milli Sandfells og Grænafjalls í Öræfum. Ein af fyrstu leiðunum sem komið er að, er í ytri hvelfingunni. (Til að fara í innri hvelfinguna þarf að klifra upp 6-8 metra íshaft. Leiðin liggur upp í Sandfell og rétt hægra megin við hana
Leiðin byrjar í áberandi kerti sem kemur úr klettaveggnum. Efst af því þarf að hliðra til vinstri í klettaveggnum til að komast í ísinn í gilinu sjálfu. (Þriðji maðurinn fór direct afbrigði beint upp í gilið) Síðan tekur við létt klifur upp að kerti sem liggur efst úr gilinu upp á brún. Þar þurfti að klifra í kletti/mosa bak við þunnt kertið áður en óhætt var að fara í ísinn hægra meginn í kertinu. Síðan tók við góður kafli með vinstri hendi/fót í kertinu, en hægri fót/hendi í mosaveggnum. Bellisimo.
FF: Dan Gibson, Ívar Finnbogason og Einar R. Sigurðsson, 05. mar. 1999
Leiðin er mest áberandi kertið sem sést m.a. vel af Virkisjöklinum. Fyrri spönnin liggur upp lóðréttann ís með klettavegginn á vistri hönd. Seinni spönnin hefst á að klifra undan litlu slúti, síðan þræðir maður sig inn í auga á kertinu og klifrar inni í því og kemur út í gegnum það langleiðina upp við brún.
FF: Dan Gibson, Ívar Finnbogason og Einar R. Sigðurðsson, 03. mar. 1999
Leiðin er innst í gljúfrinu, í mest áberandi ísþilinu um 50 metrum til hægri frá Grænafjallsgljúfurfossinum sjálfum. Um 10 metrum til hægri við leiðina er 20-30 m frísstandandi kerti. Þegar komið er upp á brún á þessari leið taka við fláar og síðan annað lægra ísþil.
The first route to be climbed in Grænafjallsgljúfur (apart from what Hallgímur Magnússon did there in 1987) was The Road To Nowhere (WI4 70m). It is in the upper arena. The wall facing south in the upper arena is divided into two giant steps. The Road to Nowhere is on the lower step, after that comes an easy slope up to the upper step. Nálarauga is on the upper step.
There is a wide unclimbed ice wall on the upper step straight up from The Road to Nowhere (and Þýsk/Íslenska). Nálarauga is further to the east. Actually there is an unclimbed route on the lower step leading straight up to Nálarauga.
FF:Dan Gibson, Ívar Finnbogason og Einar R. Sigðurðsson, 03. mar. 1999