Launhálka WI 4

Skemmtileg 30 metra leið fyrir miðju gljúfrinu. Ein spönn með smávegis brölti í aðkomu. Þunnur ís á ánni gerir gönguna inn gljúfrið spennandi!
FF. Ágúst Þór Gunnlaugsson, James McEwan og Róbert Halldórsson, desember 2011.
Klifursvæði | Kirkjubæjarklaustur |
Svæði | Hörgsárgljúfur |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |