Köldusótt WI 2

N6 in the topos above route Hettusótt

At the end of the canyon there is another little waterfall

FF Bergur Sigurðarsson and Matteo Meucci   15m WI2 climbed on the 18 dec 2024

Klifursvæði Hvalfjörður
Svæði Gljúfurdalur
Tegund Ice Climbing
Merkingar

7 related routes

Köldusótt WI 2

N6 in the topos above route Hettusótt

At the end of the canyon there is another little waterfall

FF Bergur Sigurðarsson and Matteo Meucci   15m WI2 climbed on the 18 dec 2024

Bráðasótt WI 3

N8 in the topos, valley C third from the left on the way up. Hard to see at first

Nice pitch splitter in two by a sloppy part

FF Bergur Sigurdsson and Matteo Meucci 18 Dec 2024  25m WI3

Brókasótt WI 3+

N9 on the topos, valley D 4th from the left on the way up

Evident waterfall at the end of the valley that present straight ahead when you get to the place where they split in four.

FF Andrea Fiocca and Matteo Meucci 4 Dec 2024 30m WI3+

on the left of the waterfall there is a large wall with not distinct lines marked as N12 in the topos

Above the waterfall looks there is another step marked as N11 (not climbed)

Þungsótt WI 4+

N2 in the topos, valley A first valley on the left on the way up

Steep line on the left of Tórsótt. Rocks on the top for building and anchor

FF Matteo Meucci and Bergur Sigurdsson 18 Dec 2024

Hettusótt WI 3

N5 in the topos, valley B second from the left on the way up

Vegur liggur norður fyrir olíutankana vestan Bláskeggsár. Gengið er um Slysgeira upp með Gljúfurá, sem rennur í Bláskeggsá og þaðan til sjávar vestan Þyrils í Hvalfirði. Svæðið stendur í u.þ.b. 450 metra hæð og er um 45-60 mínútna gangur að leiðunum. Þegar komið er upp á heiðina í um 300 metra hæð kemur svæðið í ljós og blasir leiðin Langsótt við sem stakt kerti. Aðrar leiðir í dalnum eru ekki sjáanlegar fyrr en inn í Gljúfurdal er komið. Hettusótt er vestan við hrygg sem skiptir Gljúfurdal.

FF: Víðir Pétursson og Jón Þorgrímsson, 3. des. 2001, 25m

Langsótt WI 5

N7 in the topos, valley B second from the left on the way up

Vegur liggur norður fyrir olíutankana vestan Bláskeggsár. Gengið er um Slysgeira upp með Gljúfurá, sem rennur í Bláskeggsá og þaðan til sjávar vestan Þyrils í Hvalfirði. Svæðið stendur í u.þ.b. 450 metra hæð og er um 45-60 mínútna gangur að leiðunum. Þegar komið er upp á heiðina í um 300 metra hæð kemur svæðið í ljós og blasir leiðin Langsótt við sem stakt kerti. Aðrar leiðir í dalnum eru ekki sjáanlegar fyrr en inn í Gljúfurdal er komið. Langsótt er flughált og snarbratt fríhangandi kerti sem á þessum tíma var ágætlega vaxið niður.

FF: Jón Gauti Jónsson og Leifur Örn Svavarsson, 3. des. 2001, 25m

 

Above the line far in the canyon there is another little step marked as N10 in the topos, might get buried in snow late in season

 

Torsótt WI 4

N3 in the topos, valley A first from the left on the way up

Vegur liggur norður fyrir olíutankana vestan Bláskeggsár. Gengið er um Slysgeira upp með Gljúfurá, sem rennur í Bláskeggsá og þaðan til sjávar vestan Þyrils í Hvalfirði. Svæðið stendur í u.þ.b. 450 metra hæð og er um 45-60 mínútna gangur að leiðunum. Þegar komið er upp á heiðina í um 300 metra hæð kemur svæðið í ljós og blasir leiðin Langsótt við sem stakt kerti. Aðrar leiðir í dalnum eru ekki sjáanlegar fyrr en inn í Gljúfurdal er komið. Þegar komið er upp í dalinn er farið vestan megin við hrygg sem skiptir honum í miðju. Tveir fossar eru þá áberandi og er Torsótt augljósasta línan hægra megin í botni dalsins.

FF: Jón Gauti Jónsson og Leifur Örn Svavarsson, 3. des. 2001, 40m

Before the line there is a little step 7-10m N1 in the topos, can be avoided on the right

Half way in the canyon there is another step 7m N4 in the topos (last picture)

Skildu eftir svar