Skapareiðin WI 4+
Miðleiðin á mynd
Marðarárgil í Fljótshlíð
Keyrið þjóðveg 1 (Suðurlandsveg) að Hvolsvelli, þaðan þjóðveg 261 inn í Fljótshlíðina. Rétt við innsta bæ (??) er beygt til hægri út af þjóðveginum inn á jeppaslóða sem liggur meðfram Markarfljótinu í átt að Tindfjallaslóðanum. Farið er yfir nokkur lítil
Næsti stóri foss austan við Góðborgarann. Byrjar á slabbi en þrengist svo smám saman og verður brattari. Fórum svo 10m áfram upp slabbið í ísbunka til að síga niður. Hefði einnig verið hægt að enda uppi á toppi.
FF: Freyr Ingi og Skarphéðinn, 09. des. 2006, 30m
Klifursvæði | Fljótshlíð |
Svæði | Marðarárgil |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |