Dvergaklof WI 5

Leið númer 1 á mynd

Leiðin vinstra megin, Dvergaklof, er Wl 5, full spönn og byrjar á kerti sem nær tæplega niður, en það er hægt að klifra ísbunka upp að því og klofa út í kertið þaðan.

FF: Jón Haukur og Guðmundur Helgi, 2001

Klifursvæði Brattabrekka
Svæði Hvassafell
Tegund Ice Climbing
Merkingar

2 related routes

Ís-truflanir M 6

Leið númer 2 á mynd

Ís-truflanir byrjar í rauðleitum, sæmilega vel tryggjanlegum klettum og heldur þaðan
upp röð af kertum sem slútta fram og tengjast misvel saman. ís-truflanir /
Ístru-flanir er M 6 / Wl 5

Dvergaklof WI 5

Leið númer 1 á mynd

Leiðin vinstra megin, Dvergaklof, er Wl 5, full spönn og byrjar á kerti sem nær tæplega niður, en það er hægt að klifra ísbunka upp að því og klofa út í kertið þaðan.

FF: Jón Haukur og Guðmundur Helgi, 2001

Skildu eftir svar