Dvergaklof WI 5
Leið númer 1 á mynd
Leiðin vinstra megin, Dvergaklof, er Wl 5, full spönn og byrjar á kerti sem nær tæplega niður, en það er hægt að klifra ísbunka upp að því og klofa út í kertið þaðan.
FF: Jón Haukur og Guðmundur Helgi, 2001
Crag | Brattabrekka |
Sector | Hvassafell |
Type | Ice Climbing |
Markings |