Axlarbragð
IV. gráða
Leiðin liggur upp áberandi línu um 200m vestan við Jónsgil, sem skiptist á snjó og ís. Hún hliðrast um línulengd til austurs (vinstri) fyrir síðustu tvær spannirnar og endar rétt austan við toppinn (Eitthvað reynist erfitt að staðsetja leiðina út frá lýsingum, og því óskast nákvæm staðsetning).
FF. Páll Sveinsson og Guðmundur Helgi Christensen, 1992
Klifursvæði | Skarðsheiði |
Svæði | Heiðarhorn |
Tegund | Alpine |
Merkingar |