3. – Heljarslóð WI 5

Leið númer 3. á mynd.
Fyrsta augljósa leiðin á vinstri hönd ofan við leiðirnar „Aðrein“ og „Hraðbraut til heljar“.
Byrjar á bröttum pillar sem er um 20-25 metrar upp á sillu. Við tekur svo 10-15 metra haft sem er örlítið til hægri, seinna haftið er auðveldara en tortryggt, hægt er að fara lengra til hægri fyrir meiri ís og betri tryggingar.
Í frumferðinni var leiðin klifruð í einni spönn og er þá um 50 metrar.
FF. Ottó Ingi Þórisson og Sigurður Tómas Þórisson – 4. febrúar 2024
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Stekkjagil |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |