Verkalýðsfélagið M 8

Leið merkt inn númer 18 á mynd
Boltuð leið sem byrjar í þakinu hægra megin við Helvítis fokking fokk. Endar í smá ís efst ef hann er til staðar.
Ff: Andra Bjarnasyni, febrúar 2009
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Tvíburagil |
Type | Mixed Climbing |
Markings |
Verkalýðsfélagið, M8, var loksins endurtekin eftir 8 ára bið í dag, 13. janúar 2017.
Ekki mikið verið reynt við stykkið reyndar en þó nokkrir smakkað og færri verið nærri að klára.
Fórum leiðina báðir í fyrsta gói í dag. STÞ var búinn að vera ansi nærri henni í tvígang um jólin.
Ísinn í toppinn (seinna krúxið) var tiltölulega hagfelldur í dag en þó alls ekki gefins.
2nd ascent: Róbert Halldórsson
3rd ascent: Sigurður Tómas Þórisson (15 mín síðar)
Afar hressandi leið og all nokkur manndómsraun.