Vegvísir WI 4+

Leiðin er vinstra megin á svæði 2
Vegvísir er níutíu metra IV-V gr. (IV+) ísfoss í botni Blikdals í Esjunni. Fossinn var klifraður i fjórum stuttum spönnum. Aðalerfiðleikarnir fólust í tveimur litlum Þökum og lengd leiðarinnar. Þegar fossinn er í góðu ástandi er hann með skemmtilegustu leiðum sem hægt er að klifra, segir Páll Sveinsson, annar þeirra sem leiðina fóru. Mestar líkur eru á að leiðin sé í góðu ástandi seinni hluta vetrar eftir snjólétt tímabil.
FF: April 1991, Páll Sveinsson og Guðmundur Helgi Christensen.
Leið n1 á mynd
Crag | Esja |
Sector | Blikdalur |
Type | Ice Climbing |
Markings |