Veðri WI 3+

Nokkur hundruð metrum fyrir austan Veðrastapa (806m) í skerjabrúninni fyrir ofan Goðafjall og Hrútsfjall. Þetta eru fjöllin sem eru austan við Sandfell (tvær jökultungur skilja á milli, Kotár- og Rótarfjallsjökull). Við gengum upp svonefnt Hvalvörðugil.

FF: Helgi Borg, Einar Sigurðsson & Jason Paur, 22. jan. 2000, 35m

Crag Öræfi, Vestur
Sector Hofsfjöll
Type Ice Climbing
Markings

4 related routes

Veðrastapi

Veðrastapi is a prominent rock in the mountains west of Hof in Öræfi. It is in altitude of 806 meters, rising 30-40 meter above its surrounding. It was first climbed in 22nd January 2000, by Helgi Borg Jóhannsson, Jason Paur and Einar R. Sigurðsson. It is unbelievable that no one has climbed it before since it looks quite good from the main road. I know of two previous attempts but at least one of that team turned back because the rock is very rotten and loose. Helgi Borg, who lead the successful climb graded it II, that is fairly easy climbing, but mentally hard because of there are almost no safe handholds.

FF: Helgi Borg, Jason Paur and Einar R. Sigurðsson 22.01 2000

Töffarinn WI 3+

Mynd og nánari staðsetning óskast

Í 700-800 m hæð u.þ.b.1 km fyrir norðan Veðarstapa, upp af brattri snjóbrekku austast á Rótarfjallsjökli. Þegar horft er af þjóðveginum Kotá sjást tvær íslínur hlið við hlið í hlíðinni. Töffarinn er vinstri (nyrðri) línan. Best er að ganga upp með Kotá og

Skemmtileg stöllótt leið sem tollir í aðstæðum allan veturinn. Hægt er að sleppa við bröttustu kaflana í henni. Það er skylda að fara á fjallaskíðum að henni.

FF: Valgeir Æ. Ingólfsson, Guðmundur H. Sveinsson, Benedikt Kristinsson, Einar R. Sig. 13. apr. 2000, 40m

Blöffarinn WI 3

Í 700-800 m hæð u.þ.b.1 km fyrir norðan Veðarstapa, upp af brattri snjóbrekku austast á Rótarfjallsjökli. Þegar horft er af þjóðveginum Kotá sjást tvær íslínur hlið við hlið í hlíðinni. Blöffarinn er hægri (syðri) línan. Best er að ganga upp með Kotá og s

Leiðin var stöllótt, og endaði í brattri snjóbrekku síðustu 5 metrana. Úr fjarska héldum við að hún væri risastór, en þegar við komum að henni sýndist hún pínulítil. En á endanum var hún 50 metrar. Samt alveg þess virði að fara þangað, mjög fallegt umhverfi, íshellir í Kotárjökli, og meiriháttar skíðabrekka til baka.

FF: Esko Tainio og Einar R. Sigurðsson, 10. feb. 2000, 50m

Veðri WI 3+

Nokkur hundruð metrum fyrir austan Veðrastapa (806m) í skerjabrúninni fyrir ofan Goðafjall og Hrútsfjall. Þetta eru fjöllin sem eru austan við Sandfell (tvær jökultungur skilja á milli, Kotár- og Rótarfjallsjökull). Við gengum upp svonefnt Hvalvörðugil.

FF: Helgi Borg, Einar Sigurðsson & Jason Paur, 22. jan. 2000, 35m

Leave a Reply