Töffarinn WI 3+
Mynd og nánari staðsetning óskast
Í 700-800 m hæð u.þ.b.1 km fyrir norðan Veðarstapa, upp af brattri snjóbrekku austast á Rótarfjallsjökli. Þegar horft er af þjóðveginum Kotá sjást tvær íslínur hlið við hlið í hlíðinni. Töffarinn er vinstri (nyrðri) línan. Best er að ganga upp með Kotá og
Skemmtileg stöllótt leið sem tollir í aðstæðum allan veturinn. Hægt er að sleppa við bröttustu kaflana í henni. Það er skylda að fara á fjallaskíðum að henni.
FF: Valgeir Æ. Ingólfsson, Guðmundur H. Sveinsson, Benedikt Kristinsson, Einar R. Sig. 13. apr. 2000, 40m
Crag | Öræfi, Vestur |
Sector | Hofsfjöll |
Type | Ice Climbing |
Markings |