Ókindin WI 5+

Leið merkt sem B3
40m. Vinstra megin við Nálarauga-þakið. Á þunnum bólstrum og drytool (tortryggt M6) upp á stóra syllu. Þaðan þunnt bratt drytool (mjög tortryggt, krúx) upp í bratt ístjald (WI5/5+) fyrir ofan. Nokkrir metrar af WI4 leiða upp í WI5/5+ ístjald upp á brún. Varúð! “R” stendur fyrir “runout”, því leiðin er tortryggð og vandasöm.
FF. Des 2014: Róbert Halldórsson, Sigurður Tómasson
Crag | Brynjudalur |
Sector | Nálaraugað |
Type | Ice Climbing |
Markings |