Sumarsnjór

Undir Eyjafjöllunum er klettaspíra í gili, 500-1000 m vestan megin við lngimund. Leiðin, sem
hlaut nafnið Sumarsnjór, er tvær spannir og liggur framan á andlitinu, sú fyrri er 5.9 og sú seinni A2. Stefán Steinar Smárason og Leifur Örn Svavarsson fóru fyrst á spíruna í kringum 1990 eða jafnvel fyrr. Spýran gegnur undir nafninu Völsi.

Möguleikar eru á fleiri nýjum leiðum þarna í mjög flottu umhverfi.

FF: Guðmundur Tómasson og Guðmundur Helgi Christensen, sumarið 2001.

 

Crag Eyjafjöll
Sector Ingimundur
Type Alpine
Markings

5 related routes

Z fyrir Zoidberg

Route number 4

The route climbs the obvious Z or lightning bolt cracks to the right of ‘Originalin’ (3), well-protected.

Begin tentatively up the wall to the base of the crack (multiple starts possible). Good hand jamming moves (protected with gold #3 cams) leads to a short, thin diagonal crack. Move slightly left to the wide fist/off-fist crack (#3, blue cam), here use good side-pulls to the right leading to a good rest at the big flake. Take a deep breath and fire leftwards along the jug rail using pure brute strength or heel-hooks to climb onto the small ledge above. Alternatively, go straight up the off-width crack (4b, protected by #4 (DMM #5), grey cam or larger – not yet climbed). Possible to belay at this ledge or finish up the corner above to belay as for ‘Originalin’ and ‘Mundi’.

Grade: 5.10a (?)

FF: 5/Sept/2020, Robert Askew and Brook Woodman

Sumarsnjór

Undir Eyjafjöllunum er klettaspíra í gili, 500-1000 m vestan megin við lngimund. Leiðin, sem
hlaut nafnið Sumarsnjór, er tvær spannir og liggur framan á andlitinu, sú fyrri er 5.9 og sú seinni A2. Stefán Steinar Smárason og Leifur Örn Svavarsson fóru fyrst á spíruna í kringum 1990 eða jafnvel fyrr. Spýran gegnur undir nafninu Völsi.

Möguleikar eru á fleiri nýjum leiðum þarna í mjög flottu umhverfi.

FF: Guðmundur Tómasson og Guðmundur Helgi Christensen, sumarið 2001.

 

Orginallinn

Græn lína á mynd.

Sjá aðkomulýsingu hér 

Suðaustan á Ingimundi, klifrað upp í augljósa gróf sem leiðir upp í sprungu austan megin við hátindinn. Komið upp á milli beggja tindanna á toppnum.

FF: Stefán Steinar Smárason, Haraldur Örn Ólafsson og Guðmundur Eyjólfsson, 17.07 1988, dótaklifur, tvær spannir 5.6

Mundi

Rauð lína á mynd.

Sjá aðkomulýsingu hér 

Vestan við upprunalegu leiðina og lítið eitt strembnari. Fylgir stöllum inn í áberandi stromp og þaðan upp á góða syllu. Síðan er farið upp víða sprungu og klaufina austan megin við toppinn. Efsti hluti leiðarinnar er sameiginlegur upprunalegu leiðinni

FF: Stefán Steinar Smárason og Leifur Örn Svavarsson sumarið 1989, dótaklifur, tvær spannir 5.6

S fyrir Stratos

Gul lína á mynd.

Sjá aðkomulýsingu hér 

Vestasta leiðin á Ingimundi. Nokkuð augljós S-laga sprunga, ca. í miðjum Ingimundi vestanverðum, er klifruð. Síðan er farið upp sprungu sem liggur upp á toppinn vestan megin við hærri tindinn.

FF: Björn Baldursson og Stefán Steinar Smárason, sumarið 1991, dótaklifur, tvær spannir 5.8

Leave a Reply