Suðurhlíð Fingurbjargar
Aðkoma: Breiðarmerkurjökull, Mávabyggðarrani.
Hæð leiðar: Ca. 60 m.
Klifurtími: Ca. 2-4 tímar frá skarði í suðurhlíð Fingurbjargar.
Gráða: II-IV.
Fyrst farin: Í september-október 1978: Helgi Benediktsson, Arnór Guðbjartsson og Pétur Ásbjörnsson.
Útbúnaður: Hefðbundinn klettaklifurbúnaður og jöklagöngubúnaður.
Bergið er mjög laust og kubbótt. Fyrsta spönn fer upp á syllu sem er á milli hraunlaga. Á syllunni er best að gera einskonar stans og halda upp til vinstri.
Leiðin liggur upp suðaustan til og endar suðvastan í Fingurbjörg og er frekar opni leið. Síðasta spönnin var frekar í léttara lagi og lítið af millitryggingum þar.
Crag | Öræfajökull |
Sector | Mávabyggðir |
Type | Alpine |
Markings |