Stekkjastaur WI 4+

Álftafjörður sunnan Ísafjarðar

Leiðin er í stóru gili sem heitir Valagil. Leiðin er áberandi fallegasta leiðin í gilinin, mjó og brött íslæna með nakta kletta á hvora hönd.Mjög þægilegt er að komast upp að leiðinni.

Byrjar auðveldlega fyrstu metrana, en verður sífellt brattari og nær ,,lóðréttu` síðustu 15 – 20 metrana.

FF: Rúnar K. Eríkur Gíslason, 20. des 2000, 70m

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Valagil
Type Ice Climbing
Markings

2 related routes

Valagil WI 5+

Possition is not certain, either in Hornvík bay or close to Ísafjörður

FF: Yann Borgnet, Philippe Batoux, Aymeric Clouet , and Lionel Daudet. febrúar 2016

WI 5+, 200m

https://www.petzl.com/US/en/Sport/News/2016-2-25/Northern-Ice–in-the-Maewan-s-wake#.Vuak4_mLTIW

 

Stekkjastaur WI 4+

Álftafjörður sunnan Ísafjarðar

Leiðin er í stóru gili sem heitir Valagil. Leiðin er áberandi fallegasta leiðin í gilinin, mjó og brött íslæna með nakta kletta á hvora hönd.Mjög þægilegt er að komast upp að leiðinni.

Byrjar auðveldlega fyrstu metrana, en verður sífellt brattari og nær ,,lóðréttu` síðustu 15 – 20 metrana.

FF: Rúnar K. Eríkur Gíslason, 20. des 2000, 70m

Leave a Reply