Sólstöður WI 4

Á toppi Keifaheiðar er stór, hlaðinn steinkarl og við hann er útsýnisstaður. Handan við Kleifá er önnur minni, ónefnd á. Þar er að finna leiðina Sólstöður. Aðkoman er um 10 mín og er mjög auðveld og þægileg. Leiðin var klifruð í einni 60 metra spönn ásamt stuttu aðkomubrölti. Leiðin fær gráðuna WI4/+.

FF Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen 21. desember 2020.

Crag Barðaströnd
Sector Kleifaheiði
Type Ice Climbing
Markings

1 related routes

Sólstöður WI 4

Á toppi Keifaheiðar er stór, hlaðinn steinkarl og við hann er útsýnisstaður. Handan við Kleifá er önnur minni, ónefnd á. Þar er að finna leiðina Sólstöður. Aðkoman er um 10 mín og er mjög auðveld og þægileg. Leiðin var klifruð í einni 60 metra spönn ásamt stuttu aðkomubrölti. Leiðin fær gráðuna WI4/+.

FF Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen 21. desember 2020.

Leave a Reply