Sægreifinn WI 5

Leið merkt sem A1
Beint upp slétta vegginn vinstra megin við Lambaskersfoss (A2) upp á stóra snjósyllu – nokkur afbrigði möguleg. Um 10m haft er enn ófarið ofan við slabbsylluna og býður upp á nokkrar útfærslur af ýmsum erfiðleikastigum. Þannig endar leiðin uppi á brún.
ff. Des ’09: Sigurður T, Jökull B, Freyr I, Gregory F
Crag | Tröllaskagi |
Sector | Ólafsfjarðarmúli - Flæðarmálið |
Type | Ice Climbing |
Markings |