Rip Tide WI 6+

75m R. Balletdans á þunnum ís milli yfirhangandi kerta. Lykilkafli er lítið klettaþak fyrir miðri leið. 2 boltar í leið og 2 bolta akkeri á brún. Búnaður: vinasett upp að stærð 3 og hálft hnetusett auk ísskrúfa.
Varúð! Leiðin er mjög tortryggð á lykilkaflanum og því verulega varasöm og fær því “R” gráðun…
FF. Jan 2010: Chris Geisler, Jökull Bergmann
Leið merkt sem C1
Crag | Tröllaskagi |
Sector | Ólafsfjarðarmúli - Sjóræningjavogur |
Type | Ice Climbing |
Markings |