Porter WI 4+

Leið merkt sem A6

25m. Sama byrjun og A5 en í stað þess að fara upp bratta kertið fyrir miðbikið er farið út í þynnra klifur til hægri – á litlum ísbólstrum og drytool. Vandasamar tryggingar.

FF. Jan 2014: Sigurður T., Róbert H.

 

Crag Brynjudalur
Sector Skógræktin
Type Ice Climbing
Markings

11 related routes

Spíri WI 4

Leið merkt sem A11

40m. Létt aðkomuhöft leiða upp í brattari kerti í lokin.

FF. óþekkt

 

Landi WI 4

Leið merkt sem A10

40m. Létt aðkomuhöft leiða upp í bratt tæknilegt kerti í lokin.

FF. óþekkt

 

Gambri WI 3+

Leið merkt sem A9

45m. Byrjar löðurmannlega en snýst í bratt en einfalt klifur í lokin. Hægt að tryggja í girðingu ofan við leiðina.

FF. óþekkt

 

Stútur WI 3+

Leið merkt sem A8

45m. Byrjar á rólegu nótunum en stífnar eftir því sem ofar dregur. Hægt að tryggja í grjót ofan við leið.

FF. óþekkt

 

 

Kútur WI 3+

Leið merkt sem A7

35M. Þægileg leið í léttari kantinum. Hægt að gera stans á stórum steini ofan við leiðina (varða ofan á honum).

FF. óþekkt

Porter WI 4+

Leið merkt sem A6

25m. Sama byrjun og A5 en í stað þess að fara upp bratta kertið fyrir miðbikið er farið út í þynnra klifur til hægri – á litlum ísbólstrum og drytool. Vandasamar tryggingar.

FF. Jan 2014: Sigurður T., Róbert H.

 

Stout WI 4+

Leið merkt sem A5

25m. Byrjar á tæknilegu þunnu slabbi. Bratt 5m kerti fyrir miðbikið inn í lítinn skúta. Þaðan vandasamt bratt klifur út á tjald sem lafir fram af brúninni ofan við skútann (krúx).

FF. Jan 2014: Sigurður T., Róbert H.

 

Kópavogsleiðin WI 4

Leið merkt sem A4

30m. Þunn gæði.

FF. óþekkt

Pilsner WI 4+

Leið merkt sem A3

30m. Brattur áberandi pillar vinstra megin í klettunum ofan við Skógræktina. 20m+ af bröttu en slakar aðeins á brattanum síðustu metrana.

FF. óþekkt

 

 

Korkur WI 3+

Leið merkt sem A2

30m. Þægileg leið í gilinu vinstra megin ofan við Skógræktina. Góðar leiðir fyrir byrjendur og til myndatöku!

FF. Óþekkt.

Tappi WI 3+

Leið merkt sem A1

30m. Þægileg leið í gilinu vinstra megin ofan við Skógræktina

FF: Óþekkt

Leave a Reply