Örninn flýgur WI 3+
Örninn flýgur – Þorsteinslundur – Fljótshlíð
Þorsteinslundur er rétt vestan við Gluggafoss [Merkjárfoss] í Fljótshlíð.
Þar eru miklir möguleikar en hlíðin vísar í suður og því hentar best ef það nær að frysta vel yfir dimmustu mánuðina.
Leiðin fékk nafnið vegna þess að það var Haförn á sveimi yfir okkur sem þykir óvanalegt á suðurlandi.
Hægt væri að taka leiðina í einni spönn og er hún WI3+
Fyrri spönnin byrjaði á tæknilegu klifri upp kerti sem náði ekki alveg niður.
FF: Bjarni Guðmundsson og Sigurður Bjarni Sveinsson, 30. janúar 2019
Crag | Fljótshlíð |
Sector | Þorsteinslundur |
Type | Ice Climbing |
Markings |