Örninn

Leiðinni upp Örninn er lýst í ársriti Ísalp frá 1989 og er hún talin þar sem klassísk leið.

Svæði: Fjallaklasi sunnan Grundarfjarðar.
Leið: Suðvesturveggur Arnarins (Tröllkarlsins 778 m).
Hæð leiðar: 250 m (vetrarleið snjór/ís).
Aðkoma: Frá Lífsuhóli eða Efra-Bláfeldi til norðurs (3-4 klst).
Klifurtími: 2-3 klst.
Gráða: PD tvö afbrigði (II. – III. gráðu hreyfingar i aðalspönninni)..
Útbúnadur: Ísaxir, broddar, lína, snjóakkeri og 2-4 ísskrúfur

FF: Ari Trausti Guðmundsson, Finnbogi Rögnvaldsson, Hermann Valsson, Hreinn Magnússon og Höskuldur Gylfason, 22. febrúar 1986

Crag Snæfellsnes
Sector Örninn
Type Alpine
Markings

1 related routes

Örninn

Leiðinni upp Örninn er lýst í ársriti Ísalp frá 1989 og er hún talin þar sem klassísk leið.

Svæði: Fjallaklasi sunnan Grundarfjarðar.
Leið: Suðvesturveggur Arnarins (Tröllkarlsins 778 m).
Hæð leiðar: 250 m (vetrarleið snjór/ís).
Aðkoma: Frá Lífsuhóli eða Efra-Bláfeldi til norðurs (3-4 klst).
Klifurtími: 2-3 klst.
Gráða: PD tvö afbrigði (II. – III. gráðu hreyfingar i aðalspönninni)..
Útbúnadur: Ísaxir, broddar, lína, snjóakkeri og 2-4 ísskrúfur

FF: Ari Trausti Guðmundsson, Finnbogi Rögnvaldsson, Hermann Valsson, Hreinn Magnússon og Höskuldur Gylfason, 22. febrúar 1986

Comments

Leave a Reply