Norðurhlið Tindsins – Afbrygði WI 3
Rauð lína á mynd
Í mars 1995 var farið nýtt afbrygði á Tindinn í Tindfjöllum. Klifrað er upp Norðurhlíð Tindsins eftir “normal-leið” frá 1979, þangað til komið er upp í klettana. Þaðan er farið beint upp og endað í litlu gili/lænu og er komið beint á hrygginn sem er í raun hæðsti punktur Tindsins.
FF: Guðmundur Jóhannsson, Ívar Finnbogason og Sigursteinn Baldursson, mars 1995, WI 3
Crag | Tindfjöll |
Sector | Tindurinn |
Type | Ice Climbing |
Markings |