Lukka Írans WI 5

Leiðin númer 2

Geldingafell S-hlið

Báður leiðirnar byrja nokkuð aflíðandi en verða svo nokkuð brattar. Bæði auðvelt að síga á V-þræðingu og að labba niður hægra megin (vestan við leiðirnar).

FF: Tom Gallagher og Ívar, 09. des. 2004, 90m

Crag Haukadalur
Sector Geldingafell
Type Ice Climbing
Markings

4 related routes

Tommi dávaldur WI 4

Leið númer 2

Akið framhjá bænum Giljalandi sem er síðasti bærinn í Haukadal. Þegar komið er framhjá túnunum þeirra er klettabelti fyrir ofan bæjnn með fullt af stuttum línum í. Sjá nánar á myndunum.

Stutt en brött leið. Athugið að yfir þessari leið er stór hengja. Gáfulegast er að síga niður.

FF: Ívar, 10. des. 2004, 20m

Vöðvaverkir WI 4

Leið númer 1

Akið framhjá bænum Giljalandi sem er síðasti bærinn í Haukadal. Þegar komið er framhjá túnunum þeirra er klettabelti fyrir ofan bæjnn með fullt af stuttum línum í. Sjá nánar á myndunum.

Stutt leið sem byrjar í bröttu kerti. Farið var upp hægra og stærra kertið.

FF: Owen, Matt og Dave, 10. des. 2004, 20m

Kremkex WI 5

Leið númer 1

Haukadalsheiði, Sunnan í Geldingafelli

Akið inn á Haukadalsheiði, innst inni í Haukadal. Yfir eina á og þá sjást leiðirnar í þessu fjalli. þegar þetta er skrifað er pláss fyrir nokkrar augljósar nýar línur þarna, en ekki bíða of lengi. Ég mun ekki gera það.

Í veggnum eru tvo stór ísþyl. Þessi leið er til vinstri í vinstra ísþylinu þar sem það nær samt alla leið upp.

FF: Owen Samuel, Matt Tyler, David Steele

Lukka Írans WI 5

Leiðin númer 2

Geldingafell S-hlið

Báður leiðirnar byrja nokkuð aflíðandi en verða svo nokkuð brattar. Bæði auðvelt að síga á V-þræðingu og að labba niður hægra megin (vestan við leiðirnar).

FF: Tom Gallagher og Ívar, 09. des. 2004, 90m

Leave a Reply