Launrás
Einföld snjórás með hengju efst, 100m. Leið nr. 49 á mynd.
Crag | Esja |
Sector | Kistufell |
Type | Alpine |
Markings |
Einföld snjórás með hengju efst, 100m. Leið nr. 49 á mynd.
Crag | Esja |
Sector | Kistufell |
Type | Alpine |
Markings |
Leið í fyrsta gili vestan megin við Grafarfoss (vinstra megin þegar horft er á Grafarfoss).
Samanstendur af nokkrum höftum sem eru á bilinu WI2 – WI5. Auðvelt er að sneiða framhjá flestum ef ekki öllum höftum ef menn treysta sér ekki í einhverja hluta leiðarinnar.
1. haftið er um 20m af WI4
2. haftið er um 15 metrar af WI2 – WI3
3. haftið er um 10 metrar af WI2 – WI3 + um 10 metrar af WI2
4. haftið er um 20 metrar af WI2
5. og 6. haftið er 15 metrar + 10 metrar af WI3
7. haftið er stutt (um 6 metrar) en mjög bratt, auðvelt er þó að fara út úr leiðinni ef menn treysta sér ekki til að leiða haftið.
Líklega hefur leiðin verið klifruð áður að hluta eða heild en hún hefur þó ekki verið skráð.
Klifrað 23 nóvember 2024 – Ottó Ingi Þórisson og Stefáni Karl
Leiðin fékk nafnið Kóngulóarmaðurinn því slík gríma var með í för.
Leið nr. 52 á mynd.
Snjógil með 5-6 mjög bröttum íshöftum. Það svipmesta gefur leiðinni nafnið. Leiðin er erfiðust neðst og fyrir miðju. Hægt er að halda áfram úr Grafarfossi upp í leiðina. 600m.
WI 5, ca. 25m (sjálft Kókostréð)
FF.: Jón Geirsson, 23. feb 1985.
Skemmtilegar myndir úr Kókostrénu má finna hér
Löng leið með mjög bröttum íshöftum, erfiðust fyrir miðju. Efri hlutinn er erfiðari en sá neðri. Leið nr. 51 á mynd.
Gráða: 2/3, 500m.
FF.: Hreinn Magnússon og Höskuldur Gylfason.
Löng snjóleið. Geta verið nokkur auðveld íshöft sem auðvelt er að sneiða hjá. Efst er ýmist farið upp gilið eða, ef snjór er mikill, upp hamrabeltil sunnan þess. 400m. Leið nr. 50 á mynd.
Ofarlega í leiðinni. Mynd: Árni Stefán