Landkrabbinn WI 4

70m. Vandasöm aðkoma eftir fjörunni og ekki gott að komast að leiðinni á flóði. Leiðin fer upp miðkertið í breiðu þili sem skipta mætti í 3 aðskildar leiðir ef svo bæri undir.

FF Des 2009: Sigurður Tómas, Eiríkur Ragnars, Jökull B.

Leið merkt sem A4

Crag Tröllaskagi
Sector Ólafsfjarðarmúli - Flæðarmálið
Type Ice Climbing
Markings

5 related routes

2009/2010 WI 3+

80m. Síga þarf í þessa leið af brún! Afar klassískur og skemmtilegur WI3 foss með smá ævintýra ívafi sökum aðkomunnar

FF Des 2009: Gregory Facon, Chris Geisler, Jökull Bergmann

Leið merkt sem A5

Landkrabbinn WI 4

70m. Vandasöm aðkoma eftir fjörunni og ekki gott að komast að leiðinni á flóði. Leiðin fer upp miðkertið í breiðu þili sem skipta mætti í 3 aðskildar leiðir ef svo bæri undir.

FF Des 2009: Sigurður Tómas, Eiríkur Ragnars, Jökull B.

Leið merkt sem A4

Hart í bak WI 4

60m. Upp breiðan slabbandi foss um 20m þar til hann þrengist í skoru og verður brattari nokkra metra. Þaðan tekur við léttara klifur um 15m (fínt að gera stans undir íshafti þar) og eru þaðan svo 20-30m af ekki svo erfiðu en þó vandasömu ís- og drulluklifri upp á brún.

ff Des 2008: Sigurður T, Jökull B

Leið merkt sem A3

 

Lambaskersfoss WI 4

50m. Töluvert vatnsrennsli og oft blautur en með miklum ís. Er ein aðgengilegasta leið svæðisins og býður upp á margar mögulegar útfærslur, allt frá WI3 upp í WI5 eftir því hvar kvikindið er klifið.

Leið merkt sem A2

ff 1983: Gunnlaugur Sigurðsson, Vilhelm Hallgrímsson

Sægreifinn WI 5

Leið merkt sem A1

Beint upp slétta vegginn vinstra megin við Lambaskersfoss (A2) upp á stóra snjósyllu – nokkur afbrigði möguleg. Um 10m haft er enn ófarið ofan við slabbsylluna og býður upp á nokkrar útfærslur af ýmsum erfiðleikastigum. Þannig endar leiðin uppi á brún.

ff. Des ’09: Sigurður T, Jökull B, Freyr I, Gregory F

Leave a Reply