Landkrabbinn WI 4
70m. Vandasöm aðkoma eftir fjörunni og ekki gott að komast að leiðinni á flóði. Leiðin fer upp miðkertið í breiðu þili sem skipta mætti í 3 aðskildar leiðir ef svo bæri undir.
FF Des 2009: Sigurður Tómas, Eiríkur Ragnars, Jökull B.
Leið merkt sem A4
Crag | Tröllaskagi |
Sector | Ólafsfjarðarmúli - Flæðarmálið |
Type | Ice Climbing |
Markings |