Kókostréð WI 5
Leið nr. 52 á mynd.
Snjógil með 5-6 mjög bröttum íshöftum. Það svipmesta gefur leiðinni nafnið. Leiðin er erfiðust neðst og fyrir miðju. Hægt er að halda áfram úr Grafarfossi upp í leiðina. 600m.
WI 5, ca. 25m (sjálft Kókostréð)
FF.: Jón Geirsson, 23. feb 1985.
Skemmtilegar myndir úr Kókostrénu má finna hér
Crag | Esja |
Sector | Kistufell |
Type | Ice Climbing |
Markings |
Einhver fallegasti foss Esjunnar mætti fá betri mynd af sér 🙂
https://photos.app.goo.gl/I9VTif0GJeoAkBIn1