Hvíldardagur WI 4

Frábært langt klifur sem er brattara en það lítur út fyrir að vera, um 200m
Stutt WI2 aðkomuspönn, hægt að forðast með því að fara aðeins lengra til vinstri
- WI3/+ ~50m
- WI3 ~40m
- WI4 ~50m (hægt að finna auðveldara klifur út til vinstri)
- WI3 ~60m
FF: Brook Woodman & Florent Irion, Janúar 2023
Crag | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Sector | Staðarfjall |
Type | Ice Climbing |
Markings |