(Icelandic) Hrafnsfoss WI 4

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið nr. 2

WI 4(-?)

★★★

75 m. Formfagur ísfoss fyrir miðju Hrafnsgili, vel rúm línulengd af viðvarandi 80° klifri, sé klifrað upp fossinn þar sem hann er hæstur. Lýsingin “Soft Óríon” var látin falla í frumferðinni (leið 2a).  Nokkrum vikum síðar klifruðu Halldór Fannar og Ágúst Kristján afbrigði 2b og höfðu orð á því að sú leið væri nær WI5, þar sem hún færi upp brattasta hluta fossins sem ekki var í aðstæðum þegar frumferð var farin.

FF: Sigurður A. Richter & Ólafur Þ. Kristinsson, 2024

Aðkoma: Fossinn er í Hrafnsgili í Hrafnkelsstaðabotni við vestanverða botn fjarðarins, áberandi stærsta gilinu á svæðinu. Sérstaklega þægileg aðkoma er að gilinu, hægt er annað hvort að leggja á bílastæði Skotfélags Snæfellsness, eða við brúnna yfir Hrafnsá. Gangurinn upp að og inn gilið er rétt rúmur 1 km á svo gott sem flötu.

 

Crag Snæfellsnes
Sector Kolgrafarfjörður
Type Ice Climbing
Markings

3 related routes

(Icelandic) Hrafnsfoss WI 4

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið nr. 2

WI 4(-?)

★★★

75 m. Formfagur ísfoss fyrir miðju Hrafnsgili, vel rúm línulengd af viðvarandi 80° klifri, sé klifrað upp fossinn þar sem hann er hæstur. Lýsingin “Soft Óríon” var látin falla í frumferðinni (leið 2a).  Nokkrum vikum síðar klifruðu Halldór Fannar og Ágúst Kristján afbrigði 2b og höfðu orð á því að sú leið væri nær WI5, þar sem hún færi upp brattasta hluta fossins sem ekki var í aðstæðum þegar frumferð var farin.

FF: Sigurður A. Richter & Ólafur Þ. Kristinsson, 2024

Aðkoma: Fossinn er í Hrafnsgili í Hrafnkelsstaðabotni við vestanverða botn fjarðarins, áberandi stærsta gilinu á svæðinu. Sérstaklega þægileg aðkoma er að gilinu, hægt er annað hvort að leggja á bílastæði Skotfélags Snæfellsness, eða við brúnna yfir Hrafnsá. Gangurinn upp að og inn gilið er rétt rúmur 1 km á svo gott sem flötu.

 

(Icelandic) Hrafnsfoss – Framhald WI 2

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið nr. 3

20 m. Ef gengið er um 100 m eftir fallegu gilinu yfir Hrafnsfossi er komið að stuttum, breiðum ísklepra. Hverfur líklega undir skafl síðla vetrar.

(Icelandic) Veðurfölnir WI 3

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið nr 1

120 m. Mjög auðveld ísrás leiðir upp að um 50 m háum þriðju gráðu ísfossi sem skipt er upp af stuttum stalli. Fyrri hlutinn fennir í kaf snemma vetrar svo rásin verður þægileg uppgöngu, en getur líka skapað snjóflóðahættu.

Aðkoma: Leiðin er í Hrafnsgili í Hrafnkelsstaðabotni við vestanverða botn fjarðarins, áberandi stærsta gilinu á svæðinu. Sérstaklega þægileg aðkoma er að gilinu, hægt er annað hvort að leggja á bílastæði Skotfélags Snæfellsness, eða við brúnna yfir Hrafnsá. Gangurinn upp að og inn gilið er rétt rúmur 1 km á svo gott sem flötu.

FF: Ólafur Þ. Kristinsson & Sigurður A. Richter, 2024

Leave a Reply