Hálsbrjótur WI 4
Mynd óskast
Fossinn er í Klettabelti rétt norðan bæjarins Másstaða, Stendur tiltölulega einn þar sem annars er fullt af fossum í þessu sama klettabelti. Gilið fyrir neðan Tekur S laga beygju þar sem Jökullinn braut í sér annað hvert bein.
Brattur og skemmtilegur foss en þó nokkuð þunnur. þarf að síga sömu leið til baka. 60m línur.
FF: Jökull Bergmann, Einar Ísfeld, 30. des. 2002, 60m
Crag | Tröllaskagi |
Sector | Skíðadalur |
Type | Ice Climbing |
Markings |