Gamlárspartý WI 5

Leiðin er í Stólnum í Skíðadal, um 1 km innar en Super Dupoint

WI 4+/5-, 40m

Leiðin er víst stífari en hún lítur út fyrir að vera, ísinn var einnig mjög harður þennan daginn

FF: Freyr Ingi, Jökull Bergmann og Sigurður Tómas

Myndirnar eru í boði Sigga Tomma, fleiri myndir má sjá hér

Crag Tröllaskagi
Sector Skíðadalur
Type Ice Climbing
Markings

6 related routes

Gamlárspartý WI 5

Leiðin er í Stólnum í Skíðadal, um 1 km innar en Super Dupoint

WI 4+/5-, 40m

Leiðin er víst stífari en hún lítur út fyrir að vera, ísinn var einnig mjög harður þennan daginn

FF: Freyr Ingi, Jökull Bergmann og Sigurður Tómas

Myndirnar eru í boði Sigga Tomma, fleiri myndir má sjá hér

Hálsbrjótur WI 4

Mynd óskast

Fossinn er í Klettabelti rétt norðan bæjarins Másstaða, Stendur tiltölulega einn þar sem annars er fullt af fossum í þessu sama klettabelti. Gilið fyrir neðan Tekur S laga beygju þar sem Jökullinn braut í sér annað hvert bein.

Brattur og skemmtilegur foss en þó nokkuð þunnur. þarf að síga sömu leið til baka. 60m línur.

FF: Jökull Bergmann, Einar Ísfeld, 30. des. 2002, 60m

Lambakjöt WI 3

Mynd óskast

Áberandi foss í Lambá milli bæjanna Hnjúks og Hlíðar, austanmegin í Skíðadal.

Þessi svona frekar klassíski 3 gráðu ísfoss.

FF: Einar Ísfeld, Jökull Bergmann, 29. des. 2002, 35m

…you can’t take Scotland out of the climber WI 3

Mynd óskast

Fyrst farin 2006 af Haraldi Guðmundssyni og Davy Virdee

Stóllin í Skíðadal fyrir ofan Mánastaði

You can take the Scotsman out of Scotland, but… WI 3+

Mynd óskast

Fyrst farin 2006 af Haraldi Guðmundssyni og Davy Virdee

Stóllin í Skíðadal fyrir ofan Mánastaði

Super Dupont WI 5

Frekari upplýsingar óskast. Betri mynd óskast einnig.

Frá Dalvík er keyrt inn Svarfaðadal. Hægt er að fara hvort sem er veg 805 eða 807. Þegar komið er inn dalinn er beygt til suðurs (vegur 807) inn Skíðadal.  Leiðin er beint ofan við bæinn Dæli (ysta bæ í dalnum). Fjallið Kerling (1114m) skilur að Svarfaðadal og Skíðadal.

Leiðin var fyrst farin af Jökli Bergmann og Ásmundi Ívarssyni árið 1994 og var fyrst endurtekin á gamlársdag 2008 af Sigurði Tómasi, Frey Inga og Jökli Bergmann

Leave a Reply