Frárein WI 3
Ís og snjóleið á vinstri hönd innan við klettana í gilinu.
FF.: Jórunn Harðardóttir, 3. jan 1999.
Crag | Haukadalur |
Sector | Stekkjagil |
Type | Ice Climbing |
Markings |
Ís og snjóleið á vinstri hönd innan við klettana í gilinu.
FF.: Jórunn Harðardóttir, 3. jan 1999.
Crag | Haukadalur |
Sector | Stekkjagil |
Type | Ice Climbing |
Markings |
Leið númer 3. á mynd.
Fyrsta augljósa leiðin á vinstri hönd ofan við leiðirnar “Aðrein” og “Hraðbraut til heljar”.
Byrjar á bröttum pillar sem er um 20-25 metrar upp á sillu. Við tekur svo 10-15 metra haft sem er örlítið til hægri, seinna haftið er auðveldara en tortryggt, hægt er að fara lengra til hægri fyrir meiri ís og betri tryggingar.
Í frumferðinni var leiðin klifruð í einni spönn og er þá um 50 metrar.
FF. Ottó Ingi Þórisson og Sigurður Tómas Þórisson – 4. febrúar 2024
Leið númer 2 á mynd.
Nokkuð vatnsmikill foss neðst í Stekkjagili. Fossinn er eflaust oft opin og því ekki í klifranlegum aðstæðum.
Í leiðarvísu um Haukadal í ársriti Ísalp frá 1998 stendur eftirfarandi um leiðina “Ef gengið er inn eftir botni gilsins kemur maður að opnum fossi sem kemur i veg fyrir frekari uppgöngu. Hægt er að fara fram hjá fossinum með þvi að klifra upp vinstri vegg gljúfursins i einni til tveimur spönnum.” Leiðin upp vinstri vegg gljúfursins er leiðin Aðrein.
Leiðin er eflaust 30 – 40 metrar.
FF. Ottó Ingi Þórisson og Sigurður Tómas Þórisson – 4. febrúar 2024
Innst í Stekkjargili. Leiðin sért stundum frá veginum. Er efst í gilinu í gilinu og verður maður að klifra upp aðra leið til að komast að þessari. (Sennilega leiðin fyrir ofan leið 2 og 3)
Löng auðveld spönn og svo bratt haft í lokin ca. 60m. Byrjunin á síðasta haftinu var yfirhangandi að hluta en er líklega ekki alltaf svoleiðis.
FF: Örvar og Ívar, 21. des. 2000, 110m
Ís og snjóleið á vinstri hönd innan við klettana í gilinu.
FF.: Jórunn Harðardóttir, 3. jan 1999.
Leiðin er mest áberandi lóðrétta súlan á vinstri hönd ofan við fossinn. Leið nr. 2 á mynd, 75m.
FF.: Guðmundur Helgi Christensen og Þorvaldur V. Þórsson, 3. jan 1999.
Lóðrétt leið næst fossinum og upp á stallinn. Fyrri spönn er 25-30m af 3. gráðu og við tekur lóðréttur ís. Leiðin er varhugaverð þar sem ísinn þynnist þegar ofar dregur og erfitt um tryggingar ofan við leiðina. Leið nr. 1 á mynd, 60m.
FF.: Guðmundur Helgi Christensen, Þorvaldur V. Þórsson og Jórunn Harðardóttir, 3. jan 1999.