Fjögur spor WI 4

Meðan að Björgvin og Skarphéðinn klifruðu “eins og vel smurð vél” og fóru samtals fimm leiðir á einum degi, þá klifruðu Sissi og Halli þessa leið og skruppu svo í bæjarferð. Nafnið á leiðinni gefur til kynna kvers kyns bæjarferðin var
Fyrst farin af Svein Eydal og Halla í mars 2009
Crag | Berufjörður |
Sector | Bolabotnar |
Type | Ice Climbing |
Markings |