End of the Line

Skarðatindar East Face

The route was climbed on a second attempt in March 2020 by Bjartur Týr Ólafsson and Rory Harrison

Approach 

From the parking lot at Harfafell the approach up Skaftafellsjökull took between 2-3 hours on skis. From the glacier and to the face there is about 300-400 meter long slope before actual climbing starts.

Route

The route starts with a 170 meter long ice fall climbed in three pitches.  First pitch starts off steep but eases further up and heads up to the main ice line in a couloir. Next pitch gets progressively steeper all the way to the belay off to the right after 60 meters of climbing. The last pitch of the ice fall is the steepest or around AI4+ for 50 meters.

Next the route goes up the first snow field of the face for about 200 meters protected on running belays. After the snow field a brake is made by iced up cliffs.

Next pitch climbs up 40 meters of rimed up cliffs with decent protections. After the belay the next pitch traverses a thin snowy ledge with bad screws. This pitch is impossible to grade but  should be climbed with caution. On the first attempt we climbed another pitch of rimed rock instead of the ledge traverse. We found out later on that both variations would have worked and gotten us onto the second snow field.

Again we went for running belays and looked for weaknesses in the steep cliffs above. We found a route after about 120 meters with what looked like enough ice to climb into a couloir between two big rock towers.

The sixth pitch goes up more rimed rock and is probably the last one any decent gear. Seventh pitch is the first one that simply gets a mixed grade because of its lack of protection. It climbs up a short cliff onto a ramp and then around a corner into the final couloir. Last pitch is short but steep. Climbs up the couloir to the base of short but near-overhanging cliff with windblown rime. From the top we protected with a snow picket.

Route down

Head north to a big snow gully that takes you down to the base of Skaftafellsjökull. Walk by the side of the glacier until you find your skis. Enjoy the run down. Round trip 18.5 hours.

Pitches

  • Pitch 1. AI4, 60 m
  • Pitch 2. AI4, 60 m
  • Pitch 3. AI4+, 50 m
  • 200 meter first snow field
  • Pitch 4. AI3+/4, 40 m
  • Pitch 5. Stór hliðrun, 50 m
  • 120 second snow field
  • Pitch 6. AI4, 40 m
  • Pitch 7. M4, 40 m
  • Pitch 8. M5, 20 m

End of the Line, TD+, AI4+, M5. First Ascent; Bjartur Týr Ólafsson og Rory Harrison, 9. mars 2020

Crag Öræfajökull
Sector Skarðatindar
Type Alpine
Markings

Video

3 related routes

End of the Line

Skarðatindar East Face

The route was climbed on a second attempt in March 2020 by Bjartur Týr Ólafsson and Rory Harrison

Approach 

From the parking lot at Harfafell the approach up Skaftafellsjökull took between 2-3 hours on skis. From the glacier and to the face there is about 300-400 meter long slope before actual climbing starts.

Route

The route starts with a 170 meter long ice fall climbed in three pitches.  First pitch starts off steep but eases further up and heads up to the main ice line in a couloir. Next pitch gets progressively steeper all the way to the belay off to the right after 60 meters of climbing. The last pitch of the ice fall is the steepest or around AI4+ for 50 meters.

Next the route goes up the first snow field of the face for about 200 meters protected on running belays. After the snow field a brake is made by iced up cliffs.

Next pitch climbs up 40 meters of rimed up cliffs with decent protections. After the belay the next pitch traverses a thin snowy ledge with bad screws. This pitch is impossible to grade but  should be climbed with caution. On the first attempt we climbed another pitch of rimed rock instead of the ledge traverse. We found out later on that both variations would have worked and gotten us onto the second snow field.

Again we went for running belays and looked for weaknesses in the steep cliffs above. We found a route after about 120 meters with what looked like enough ice to climb into a couloir between two big rock towers.

The sixth pitch goes up more rimed rock and is probably the last one any decent gear. Seventh pitch is the first one that simply gets a mixed grade because of its lack of protection. It climbs up a short cliff onto a ramp and then around a corner into the final couloir. Last pitch is short but steep. Climbs up the couloir to the base of short but near-overhanging cliff with windblown rime. From the top we protected with a snow picket.

Route down

Head north to a big snow gully that takes you down to the base of Skaftafellsjökull. Walk by the side of the glacier until you find your skis. Enjoy the run down. Round trip 18.5 hours.

Pitches

  • Pitch 1. AI4, 60 m
  • Pitch 2. AI4, 60 m
  • Pitch 3. AI4+, 50 m
  • 200 meter first snow field
  • Pitch 4. AI3+/4, 40 m
  • Pitch 5. Stór hliðrun, 50 m
  • 120 second snow field
  • Pitch 6. AI4, 40 m
  • Pitch 7. M4, 40 m
  • Pitch 8. M5, 20 m

End of the Line, TD+, AI4+, M5. First Ascent; Bjartur Týr Ólafsson og Rory Harrison, 9. mars 2020

Jökulélé

Green line in the photo.

9-10 spannir, 900-1000m hækkun, gráða: TD+

Til að komast að rótum leiðarinnar þarf að ferðast yfir Skaftafellsjökul. Ef farið er í lok mars eða í apríl, þá ætti ekki að vera snjóhula á honum. Skaftafellsjökull er hinsvegar mjög sprunginn og hafa teymi tekið á bilinu 3-8 tíma að koma sér yfir jökulinn og að rótum fjallsins eftir því hvernig þau hitta á sprungusvæðin.

Björgvin Hilmarsson skrifaði eftirfarandi lýsingu á leiðinni eftir að hann klifraði hana árið 2012. “Þegar við komum upp undir vegginn byrjuðum við á að ganga upp snjóbrekkur, um það bil 3-400 metra að þeim stað þar sem fyrsta klifurspönnin hófst. Sú var ansi þunn til að byrja með og þurfti að læðast upp laust grjóthröngl þar til hægt var að komast í ís sem var til að byrja með af mjög skornum skammti. Eftir það tók við betri ís og svo brött snjóbrekka. Næsta spönn lá áfram upp bratta snjóbrekku og að klettahrygg sem við klifruðum upp á og hliðruðum svo eftir að næstu snjóbrekku sem leiddi okkur að brattara klifri. Framundan var svo klifur upp höft með misgóðum og misbröttum ís þar til við komum að þeim stað þar sem þessi nýja leið sameinast þeirri upprunalegu. Síðasti kaflinn upp á topp er sameiginlegur. Erfiðasta spönnin er sú fyrsta sem er sameiginleg með gömlu og nýju leiðinni en það er fimmtu gráðu íshaft.”

Frá toppi Skarðatinda er best að stefna í norður og þræða niður brekkur þar til að maður kemst niður austanmegin og niður á Skaftafellsjökul. Einnig er hægt að fara niður vestan megin og koma niður í Morsárdal. Báðar niðurleiðir eru varhugarverðar og þá sérstaklega leiðin niður í Morsárdal, félagi í Ísalp dó í þeirri hlíð stuttu fyrir frumferðina á Austurveggnum 1988.

FF: Jean-Baptist Deraeck, Sebastien Ibanez, Sébastien Ratel og Stephane Benoist.

Leiðin var áður þekkt sem “ÍBV” og var í fjögur ár skrifuð á íslenskt teymi. 2016 komu hinsvegar í ljós upplýsingar um að leiðin hafi verið farin af frönsku teymi árið 2007 og tilkynnt um það inni á heimasíðu Ameríska alpaklúbbsins en létu engan vita hjá Ísalp eða á Íslandi yfir höfuð.

Finna má frábæra grein um leiðina ásamt leiðavísi fyrir Skarðatinda í ársriti Ísalp frá 2015.

 

Myndir teknar í ferð ÍBV teymisins árið 2012

Austurveggur

Rauð lína á myndinni

Til að komast að rótum leiðarinnar þarf að ferðast yfir Skaftafellsjökul. Ef farið er í lok mars eða í apríl, þá ætti ekki að vera snjóhula á honum. Skaftafellsjökull er hinsvegar mjög sprunginn og hafa teymi tekið á bilinu 3-8 tíma að koma sér yfir jökulinn og að rótum fjallsins eftir því hvernig þau hitta á sprungusvæðin.

Í frumferðinni á vegginn var tekinn með útilegubúnaður og tjaldað undir grettistökum við fjallsræturnar.

Orginal leiðin á vegginn byrjar í mikilli snjó brekku og fer síðan inn í Hvelfinguna sem ætti að vera full af ís. þegar komið er upp í hvelfingunni tekur við önnur snjóbrekka. Eftir seinni snjóbrekkuna teuk við belti ísfossa, þar sem að leiðirnar tvær á vegginn sameinast, þarna eru mestu erfiðleikarnir í leiðinni, WI 5 foss. Eftir aðal haftið slaknar aðeins á erfiðleikunum og klifrið upp á topp er ekki tæknilega erfitt, en tortryggt.

Klifrið upp vegginn tók um 5 tíma í frumferðinni. Frá toppi Skarðatinda er best að stefna í norður og þræða niður brekkur þar til að maður kemst niður austanmegin og niður á Skaftafellsjökul. Einnig er hægt að fara niður vestan megin og koma niður í Morsárdal. Báðar niðurleiðir eru varhugarverðar og þá sérstaklega leiðin niður í Morsárdal, félagi í Ísalp dó í þeirri hlíð stuttu fyrir frumferðina 1988.

FF: Snævarr Guðmundsson og Jón Geirsson, vor 1988, 1000m hækkun, gráða TD+, 9-10 spannir

Finna má frábæra grein um leiðina í ársriti Ísalp frá 1989

Eftirfarandi leiðarlýsing er frá Ívari Finnbogasyni, þegar hann fór leiðina 2005

#1
Hvelfingin, líklega um 150m af ís. Mest auðvelt 3.gr. Þegar við Gummi fórum þetta klifruðum við á hlaupandi tryggingum.

#2
Fyrsta hliðrun. Mest megins snjór og auðveldir klettar, tortryggt.

#3
Lítill foss, í okkar tilfelli mixuðum við upp hægramegin þar sem fossinn var akkurat í skotlínunni. Ekki vera of seint á ferð þarna.

#4
Auðveld hliðrun. Þessi brekka er ekki brött.

#5
Er ekki alveg viss um hvar við fórum upp þarna. Öll brekkan var ís og lítið mál að klifra hana.

#6
Stund sannleikans. Hér er maður kominn inn í lítið gil og inni í því er lítill foss. Ísinn er venjulega lélegur. Í okkar tilfelli voru engar millitryggingar og megintrygginguna var einfaldlega hægt að toga út úr slyddunni þegar það var tímabært.

#7
Lokaveggurinn var þunnur snjór og ís ofan á klettum. Hægt var að setja inn einhverja megintryggingu. Auðvelt klifur en gersamlega ótryggjanlegt. Þessi spönn endar á hryggnum.

#8
Þegar hér er komið brosir klifrarinn eins og hann hafi verið í trekant með Naomi Campell og Claudiu Schiffer.

Athugið að þetta er byggt á aðstæðum þegar ég og Gummi Spánverji fórum. Held 1999 frekar en 1998. Þó að það séu reyndar nýjustu upplýsingar um aðstæður á veggnum eru þær ekki alveg up to date! Auk þess er langt síðan og ekki endilega víst að ég muni allt satt og rétt. Enda á þetta að vera ævintýri, ekki satt?

Mann ekki tímasetningar en held við höfum lagt af stað klukkan 05:00 og verið komnir í Skaftafell (tókum niður tjaldið á leiðinni) klukkan 22:30. Líklega tekur það amk 4 tíma að komast undir vegginn frá Skaftafelli. Best að fara inn á miðjan Skaftafellsjökulinn þar sem hann er minnst sprunginn.

Til að komast niður er farið í norður eftir hryggnum og svo niður á jökulinn. Athugið að allir fara of snemma niður og komast í vændræði í ansi bröttum kletta brekkum.

Góða skemmtun og takið fullt af myndum, við frændurnir vorum of stressaðir til að taka myndir.

Leave a Reply