Dýraríkið WI 3+

Fallegur foss Fossadal í austanverðum Lómagnúp. Akið vestan megin upp með Núpsvötnum í um 15mín og fossinn blasir við. Ef komið er að austan sést fossinn frá þjóðveginum.

Stutt aðkoma, hægt að ganga upp ánna og klifra tvö stutt upphitunarhöft eða fara upp fyrir skorninginn og inn að fossinum þannig.

Leiðin stefnir upp í augljósa skoru og upp á góðan stall. Klifruð í einni teygðri 60m spönn. Fyrri hlutinn er aflíðandi en verður heldur brattari þegar komið er í skoruna. Ofan við stallinn er möguleiki á styttri en brattari spönn til að klára upp en hún var opin og ófær í frumferð.

FF: Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen, 10. Jan 2023

Crag Öræfi, Vestur
Sector Lómagnúpur
Type Ice Climbing
Markings

8 related routes

(Icelandic) Festival WI 5

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leiðin er í Núpshlíð rétt austan við Núpstaði, vinstra (vestan) megin við Flott lína.

Leiðin byrjar á stórum fossi og svo er haldið áfram eftir styttri höftum og syllum upp á brún.

FF.: Árni Stefán Haldorsen, Íris R Pedersen, Uri Castell, 21. janúar 2024

30m WI4
25m WI5
15m WI3
8m WI3
8m WI3
15m WI3
8m WI3

Leiðin var farin sömu helgi og ísklifurfestival klúbbsins var í gangi í Haukadal.

Festival er vinstra megin og Flott lína hægra megin á myndinni.

Rivers of Babylon WI 4

The route: 

Route number 4. 60 meters

Pitch 1: 30m WI3+. Very thin ice. Technical climb

Pitch 2: 30m WI4. Vertical sections, more physical than the first pitch. Nice comfortable belay

Descent in one long rappel

Location:

63.976024, -17.537842 https://maps.app.goo.gl/YTkGf2vdsGtFJ2JeA 

Approach: 

It’s possible to drive all the way in to the base of the wall. Then 30 minute scramble up the loose rocks.

FA: Uri Castells, Camille Verot and Florent Irion, December 20th 2023

First ste(e)p WI 3

Walked around the first 4m. The main pitch is about 30m with a flat part after the first section and a big flat top out. Good nice pitch to practice your first steeper section.

Location: about 5km east of Fosshotel Núpar. Between Kálfafell and Núpstaður/Lómagnúpur (63.9510632, -17.6201653)

Florent Irion and Mery González, 16th January 2023

 

Dýraríkið WI 3+

Fallegur foss Fossadal í austanverðum Lómagnúp. Akið vestan megin upp með Núpsvötnum í um 15mín og fossinn blasir við. Ef komið er að austan sést fossinn frá þjóðveginum.

Stutt aðkoma, hægt að ganga upp ánna og klifra tvö stutt upphitunarhöft eða fara upp fyrir skorninginn og inn að fossinum þannig.

Leiðin stefnir upp í augljósa skoru og upp á góðan stall. Klifruð í einni teygðri 60m spönn. Fyrri hlutinn er aflíðandi en verður heldur brattari þegar komið er í skoruna. Ofan við stallinn er möguleiki á styttri en brattari spönn til að klára upp en hún var opin og ófær í frumferð.

FF: Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen, 10. Jan 2023

Pimm WI 5

Nánari staðstetning óskast, leiðin er sennilega hægra megin á myndinni…

2-3 spannir, Wl 5, 24 febrúar 2002. Jón Haukur Steingrímsson og Arnar Emilsson.

Leiðin er einna innst i hliðinni af þeim stóru leiðum sem þarna eru í boði. Fyrsta spönn er tæplega 60 m löng á stórum og mjög samfelldum ísfleka. Lítið er hægt að hvíla í þessari spönn
sem leynir verulega á sér sökum lengdar og heildar bratta. Þar fyrir ofan eru nokkur stutt og þægileg íshöft áleiðis upp hlíðina.

Vígtönnin WI 5

Núpsstaður.

200 m. ofan Núpsstað. Svæðið lengst til vinstri.

Leiðin verður sennilega aldrei léttari en í þessum aðstæðum. Virkilega brött og skemtileg leið. Vígtönnin (The Fang) was first climbed 24th February 2002 by Páll Sveinsson, Þorvaldur Þórsson and Einar Sigurðsson. A very beautiful route indeed. This route is the route furthest to the left of the climbing area at Núpsstaður. It is possible that sometime another standing pillar will form few meters to the left of this route. We parked our car at the bus parking at Núpsstaður, and it took us about 15 minutes to walk up to the route. It is in the shadow all the afternoon so the sun was no problem in this freestanding pillar with lot of overhanging icicles around. I definitely recommend this route if you like to climb in a beautiful place.

FF: Þorvaldur Þórsson, Páll Sveinsson og Einar Sigurðsson. 24. feb 2002, 40m

Flott lína WI 5

Leið númer 1, hinar eru ófarnar

Núpshlíð

Austari(innri) leiðin af tveimur stórum sem snúa til móts við Lómagnúp.

Ein 50m spönn í byrjun (4+), stallur og svo stutt 5. gr. spönn ca. 30m. Eftir stall kemur síðasta spönnin sem er einnig fimmta gráða en einungis um 20m.

FF: Einar, Ívar og Hjalti, 30. des. 2001, 100m

H fyrir latur WI 4

Nánari staðsetning óskast

Núpsstaðagil, gæti mögulega verið kallað Skorargljúfur.

Leiðin lengst til hægri, austast/nyrst af augljósu íslínunum í gilinu

FF: Einar og Ívar, 30 des , 45m

Leave a Reply