Brostni turninn M 3

Leið númer 7 á mynd
Leiðin er um 60m teknir í einni spönn því bergið bauð ekki upp á stans á miðri leið.
Dót: þunnir fleygar, stórt dót, lítið dót, Langur prússik til að snara toppinn.
Um 6 millitryggingar fóru inn á þessum 60m og flestar ekkert sérstakar.
FF: Haukur Már Sveinsson og Árni Stefán Haldorsen, 2012, 5.6 M3 X
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Lykkjufall |
Type | Alpine |
Markings |