Brostni turninn M 3

Leið númer 7 á mynd

Leiðin er um 60m teknir í einni spönn því bergið bauð ekki upp á stans á miðri leið.

Dót: þunnir fleygar, stórt dót, lítið dót, Langur prússik til að snara toppinn.

Um 6 millitryggingar fóru inn á þessum 60m og flestar ekkert sérstakar.

FF: Haukur Már Sveinsson og Árni Stefán Haldorsen, 2012, 5.6 M3 X

Crag Esja
Sector Búahamrar - Lykkjufall
Type Alpine
Markings

4 related routes

Brostni turninn M 3

Leið númer 7 á mynd

Leiðin er um 60m teknir í einni spönn því bergið bauð ekki upp á stans á miðri leið.

Dót: þunnir fleygar, stórt dót, lítið dót, Langur prússik til að snara toppinn.

Um 6 millitryggingar fóru inn á þessum 60m og flestar ekkert sérstakar.

FF: Haukur Már Sveinsson og Árni Stefán Haldorsen, 2012, 5.6 M3 X

Keflið WI 2

Leið númer 9 á mynd

Aðalerfiðleikarnir felast í neðsta íshaftinu.

FF: Snævar Guðmundsson, 26 des. 1984, 60m

Skráargatið WI 3

Leið númer 8 á mend

Litið ísþil sem endar í þröngri
skoru. Leiðin er í öðru gili á vinstri hönd í megingilinu.

FF: Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, 17. apr.1983, 20m

Nálarraufin WI 4+

Leið númer 10 á mynd

Leiðin liggur upp þrönga skoru um 200 metrum vestan við Tvíburagil.

Um hálf línulengd í þröngum skorsteini sem býður upp á skemmtilegt og tæknilegt klifur. Seinni hluti skorsteinsins er lóðréttur en hægt er að stemma milli veggjanna. Skorsteinninn er rúmir 2 metrar á breidd neðst en þrengist þegar ofar dregur. Við tekur um 20m létt klifur upp snjóbrekku í steina sem hægt er að byggja akkeri í. Samtals tæpir 60m.

Mögulegt að tryggja að hluta með dóti fyrir útsjónarsama en bergið er þó nokkuð lokað.

FF.: Arnar Þór og Rafn Emilssynir

Leave a Reply