3 related routes

Blunt Points WI 4

Route n°3 in the pictures.

Approach is about 2-2,5 hours from Skaftafell by the path of Sjónarsker. Two pitches on ice (WI4 40m and WI3 40m) and two slopes (40-45° 100m+50m).

FA: 6/04/2019 Matteo Meucci

Endurfundir

Route number 2 in the photo

WI 3+

5 and half pitches
1 WI3+ 30m
2 WI2  55m
3 WI2 60m
4 WI 3 60m
5 40° 60m
6 15m easy

FA: 15.04.2017 by Matteo Meucci & Marco Porta

During the second pitch I dropped a screw and on our way back we went looking for that founding it straight in to the snow…a good sign!

IceHot1

Route number 1 in the photo.

IceHot1 260m D+ AI4/M4

NV-veggur Kristínartinda var klifinn 31. mars 2016. Kristínartindar er vinsælt göngufjall fyrir ferðalanga í Skaftafelli en sem við best vitum þá er þetta í fyrsta sinn sem NV-veggurinn hefur verið klifraður. Nóg var af sögum um vegginn en lítið til af upplýsingum og besta myndin sem við höfðum af aðstæðum var tekin úr botni Mórsárdals fyrir um það bil mánuði.

Við gengum upp Skaftafellsheiði eftir stígum þjóðgarðsins og fylgdum þeim upp að Gemludal sem liggur undir vesturhrygg Kristínartinda í 700m hæð. Þar yfirgáfum við stiginn og traversuðum undir hlíðar vesturhryggsins. Traversan er varasöm á köflum í 40-50° snjó. Aðal veggurinn byrjar sjálfur í 900m hæð.

Útfrá myndum úr dalnum höfðum áætlað að klifra aðra línu en þegar komið er undir vegginn blasir við hlaðborð af stórkostlegum klifurleiðum og við urðum fljótt afvegaleiddir og völdum línu sem virtist liggja nærri því þráðbeint upp með stöðugum erfiðleikum. Neðst í klettabeltinu er gott stuðlaberg sem stappaði í okkur stálið þar sem ísinn var mjög þunnur í byrjun. Bjartur vildi ólmur fara upp beinasta afbrigðið af leiðinni en eftir að hafa skoðað ísinn nánar féllst hann á að fylgja mér upp hægra afbrigðið sem virtist nokkrum centimetrum þykkara. Heppilega batnaði ísinn þegar ofar dró, um leið og bergið versnaði.

  1. spönn  45m. AI4, vandasamt klifur á þunnum ís og mjög tortryggt fyrstu 15m
  2. spönn 50m. AI3 / M4, Mix kaflinn er hliðrun til vinstri í aðal rennuna og mjög tortryggð.
  3. spönn 40m. AI4
  4. spönn 60m. AI3

(more…)

Leave a Reply