Bland í poka
Leið 26, nákvæm staðsetning er óljós en þarna rétt til hægri eru rifin þrjú.
Blönduð klifurleið vestan við leið nr. 31 (Miðrif) og vestasta rifið (30b). Alvarleg spönn þar sem brattur klettakafli er klifinn á þunnum mosa.
FF: Páll Sveinsson og Snævarr Guðmundsson 25.02. 1990, Gráða IV+, ís
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Rifin |
Type | Alpine |
Markings |
Comments