Augnablik WI 3+

Mynd óskast

Leiðin er í gili fyrir miðju Réttarfelli að norðanverdu u.þ.b. 400-500 m austan við Álfakirkju.

Erfiðasti hluti leiðarinnar er 4-5m lóðrétt kerti í miðri leið. Þegar komið er upp í leiðina blasir við austan megin í gilinu, stórt gat eða auga í kletti. Leiðin fékk nafn sitt, Augnablik, af þessu auga.

FF: Helgi Borg og Hákon ÁsgrÍmsson, 30. nóvember 1996, 100m

Crag Þórsmörk
Sector Réttarfell
Type Ice Climbing
Markings

1 related routes

Augnablik WI 3+

Mynd óskast

Leiðin er í gili fyrir miðju Réttarfelli að norðanverdu u.þ.b. 400-500 m austan við Álfakirkju.

Erfiðasti hluti leiðarinnar er 4-5m lóðrétt kerti í miðri leið. Þegar komið er upp í leiðina blasir við austan megin í gilinu, stórt gat eða auga í kletti. Leiðin fékk nafn sitt, Augnablik, af þessu auga.

FF: Helgi Borg og Hákon ÁsgrÍmsson, 30. nóvember 1996, 100m

Leave a Reply